Athugið
Aðildin er endurrukkuð fyrsta hvers mánaðar. Þess vegna er mikilvægt að átta sig á því ef aðild er keypt seint í mánuðinum.

Félagsaðild 1.

Meðlimir geta bókað eina klst. á dag milli 07 – 17 alla daga vikunnar í Golfsvítunni Hafnarfirði, Ögurhvarfi eða Egilshöll

Verðið er 19.900 kr. á mánuði

Félagsaðild 2.

Meðlimir geta bókað tvær klst, 12 skipti á mánuði milli 07 – 17 alla daga vikunnar í Golfsvítunni Hafnarfirði, Ögurhvarfi eða Egilshöll

Verðið er 19.900 kr. á mánuði

Félagsaðild 3.

Meðlimir geta bókað tvær klst, 5 skipti í mánuði milli 07 – 17 alla daga vikunnar í Golfsvítunni Hafnarfirði, Ögurhvarfi eða Egilshöll

Verðið er 12.900 kr. á mánuði

Félagsmenn geta bókað alla daga vikunnar milli 7 og 17 allt að 2 vikur fram í tímann. Hægt er að taka með sér vini og spila en ekki er leyfilegt að bóka fyrir aðra

Hafa sambandi

Vinsamlega sendu okkur skilaboð

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0