Félagsaðild 1

kr.19.900 / mánuð í 12 mánuð

Flokkur:

Félagsaðild Golfsvítunnar
Meðlimir geta bókað klst á dag milli 07 – 17 alla daga vikunnar í Bæjarhrauni eða Ögurhvarfi.

Verðið er 19.900 kr. á mánuði,  nema frá 1. maí – 30. september er verðið 5.980 kr.

 

Notendanafn og lykilorð að síðunum, verður sent til þín í tölvupósti, þegar búið er að samþykkja aðganginn.

Á lager

Lýsing

Sem meðlimir Golfsvítunnar geta kylfingar spilað/æft eina klukkustund á dag, alla daga vikunnar í Golfsvítunni Ögurhvarfi og Bæjarhrauni,

 

Meðlimir geta bókað með fimm daga fyrirvara og geta valið um tíma milli kl 07-17 (líka um helgar)

 

Frábært tilboð fyrir kylfinga sem vilja stunda golf allt árið í kring.

 

Á sumrin lækkar verðið niður í 5.980 krónur á mánuði svo það er tilvalið að skrá sig í aðild í dag þar sem aðeins verður takmarkaður fjöldi aðilda í boði.

 

Þegar félagi kaupir aðild þá fær hann aðgang að sínu svæði á heimasíðu Golfsvítunnar og getur þar bókað sína tíma.

 

Félagsaðildinni lýkur þegar félagi segir henni upp eða færsla fer ekki í gegn af korti sem er notað við kaup aðildar.

 

Ekki er leyfilegt að bóka fyrir aðra í sína tíma og skróp í tíma getur leitt til tímabundins straffs frá því að bóka tíma í Golfsvítuna

 

Ekki hika við að senda okkur skilaboð á facebook ef einhverjar spurningar vakna